Þegar heimildarmyndir ljúga


Ber heimildarmyndum skylda til að segja eins rétt frá sannleikanum og hægt er?

Hvenær vitum þegar þær ljúga blákalt að okkur? Er algengt að horfa oftar en einu sinni á heimildarmynd? Hver er línan á milli listsköpunar og framsetningu staðreynda?

Í Poppkúltúr er í þetta skiptið rausað og rætt um málefni eins og mismunandi tegundir heimildarmynda, hvað til dæmis skilur að fólk eins og Alex Gibney og Morgan Spurlock. Þá kemur Óskarinn 2021 einnig til tals og hlustendur mega búast við stórri tilkynningu í þætti vikunnar.

Hlusta má á nýjasta Poppkúltúr gegnum Spotify hér að neðan.