Tarantino: Þessar 5 höfðu áhrif á The Hateful Eight

Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur tjáð sig við tímaritið Premiere um þær fimm kvikmyndir sem höfðu mest áhrif á nýjustu mynd hans, The Hateful Eight.

hateful eight

Myndirnar eru eftirtaldar:

1. The Thing

2. The Wild Bunch

3. Murder on the Orient Express

4. Hombre

5. Khartoum

The Hateful Eight hefur gengið vel í miðasölunni. Myndin kostaði 44 milljónir dollara en hefur náð inn í miðasölunni 117 milljónum dollara um heim allan, þar af tæpum 53 milljónum í Norður-Ameríku, samkvæmt Boxofficemojo.com.

Hér fyrir neðan má sjá leikstjórann spjalla um myndirnar fimm: