Svona er „sándtrakkið" úr The Hateful Eight

Eins og aðdáendur Quentin Tarantino vita snúast myndirnar hans ekki bara um gott handrit og leikara, því lögin sem hljóma í þeim spila einnig stóra rullu.the_hateful_eight_8

Núna er ljóst hvaða lög eru á plötunni sem kemur út samhliða vestranum væntanlega, The Hateful Eight.

Goðsögnin Ennio Morricone (The Good, The Bad and The Ugly) samdi tónlistina við myndina. Hann er því  fyrirferðarmikill á „sándtrakkinu“.

Þar er einnig lagið Apple Blossom, sem er tekið af annarri plötu The White Stripes, De Stijl, og sömuleiðis There Won´t Be Many Coming Home með Roy Orbison.

Svona lítur „sándtrakkið“ úr The Hateful Eight út:

1. L’ultima diligenza di red rock
2. Ouverture
3. Major Warren Meet Daisy Domergue – Jennifer Jason Leigh
4. Narratore letterario
5. Apple Blossom – The White Stripes
6. Frontier Justice – Tim Roth
7. L’ultima diligenza di red rock
8. Neve
9. This Here Is Daisy Domergue – Kurt Russell
10. Sei cavalli
11. Raggi di sole sulla montagna
12. Son of the Bloody N**ger Killer of Baton Rouge – Samuel L. Jackson
13. Jim Jones at Botany Bay – Jennifer Jason Leigh
14. Neve
15. Uncle Charlie’s Stew – Samuel L. Jackson
16. I quattro passeggeri
17. La musica prima del massacro
18. L’inferno bianco
19. The Suggestive Oswaldo Mobray – Tim Roth
20. Now You’re All Alone – David Hess
21. Sangue e neve
22. L’inferno bianco
23. Neve
24. Daisy’s Speech – Walton Goggins
25. La lettera di lincoln
26. La lettera di lincoln
27. There Won’t Be Many Coming Home – Roy Orbison
28. La puntura della morte