Notenda-tían: Minnisstæðir karakterar

Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is).

Hér koma:


.:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:.

1. Maximus (Gladiator, 2000)
Leikinn af Russell Crowe.

„What we do in life echoes in eternity“

2. Jason Bourne (Bourne trilogy, 2003-2008)
Leikinn af Matt Damon.

„You move, you die“

3. The Joker (The Dark Knight, 2008)
Leikinn af Heath Ledger

„Wanna know how I got these scars?“

4. Captain Jack Sparrow (Pirates of the Caribbean, 2003,2006,2007)
Leikinn af Johnny Depp

„The Immortal Captain Jack Sparrow.“ It has such a lovely ring to it“

5. Tony Stark (Iron Man, 2008)
Leikinn af Robert Downey Jr.

„I am Iron Man“

6. Alonzo (Training Day, 2001)
Leikinn af Denzel Washington.

„They build jails ’cause of me“

7. Anton Chigurh (No Country for Old Men, 2007)
Leikinn af Javier Bardem.

„If the rule you followed brought you to this, what good is the rule“

8. V (V for Vendetta 2006)
Leikinn af Hugo Weaving.

„The only verdict is vengeance; a vendetta, held as a votive, not in vain, for the value and veracity of such shall one day vindicate the vigilant and the virtuous“

9. Paul (Funny Games U.S 2007)
Leikinn af Michael Pitt.

(beint í cameruna) „What do you think? Think they stand a chance?“

10. Napoleon (Napoleon Dynamite, 2004)
Leikinn af Jon Heder.

„Whatever I feel like I wanna do. Gosh!“

Runners up-
Jigsaw (Saw,allar)
Harry Lockhart (Kiss Kiss Bang Bang, 2005)(Robert Downey Jr.)
Wolverine (X-Men,Origins (2000,2003,2006,2009)(Hugh Jackman)
James Bond (Casino Royal, 2006)(Daniel Craig)
Andy Stitzer (The 40-Year-Old Virgin, 2005)(Steve Carrell)

Vill benda á að lokum að þessi listi er ekki endilega þeir karakterar sem mér finnst bestir, heldur þeir sem komust í ákveðið uppáhald hjá mér eftir síðasta áratug.

Hefst þá umræðan…