Gagnrýnendur hæstánægðir með TENET

Fyrstu dómarnir um TENET, nýjustu stórmynd kvikmyndagerðarmannsins Christopher Nolan, eru í jákvæðari kantinum, vægast sagt. Söguþráður myndarinnar er sagður frumlegur, hasarinn spennandi og vilja sumir gagnrýnendur meina að útkoman sé með betri ef ekki metnaðarfyllstu myndum Nolans til þessa.

Á dögunum fóru fram lokaðar forsýningar á myndinni víða um heim og hafa ýmsir gagnrýnendur kveðið upp sinn dóm þó enn sé ekki búið að gefa leyfi á birtingu greinanna í heild sinni.

Hér að neðan má sjá brot af því sem eftirfarandi breskir miðlar hafa um TENET að segja, en Íslendingar mega búast við myndinni 26. ágúst næstkomandi.

“Tenet is excellent. Cinema at its very best. As with all Christopher Nolan films, it’s a statement for why cinema exists.” – Terri White, EMPIRE

“It’s Bond on acid.” – Nick de Semlyen, EMPIRE

“Captivatingly surreal” – The Independent

“THE BLOCKBUSTER IS BACK!” – Toronto Sun

“As exciting as cinema gets” – Radio Times

“Immersive, intelligent, thought-provoking, cool...
You’ll immediately want to watch it again” (5/5) – Total Film

“The blockbuster of the year” (5/5) – Daily Mirror

“Nolan at his most ambitious” – Starburst

„Crowd-pleasing, game-changing cinema… this is Nolan at the height of his powers.“ – The British Blacklist

„Epic genre-bending action-drama…” (5/5) – Sunday Mirror

“If you ever wondered what a Christopher Nolan Bond movie might look like, the answer is probably this. A fresher, newer take on Bond. See it on the biggest screen you can” – Den of Geek