Staðið á höndum – 2. kitla úr Afanum

steindiÍ gær sýndum við fyrstu kitlu úr nýju íslensku bíómyndinni Afanum sem frumsýnd verður í september nk. Nú er komið að kitlu númer 2, en í henni tilkynnir afinn, eða Guðjón eins og hann heitir, að hann sé á leið í heimspekinám í háskóla. Í kitlunni bregður fyrir ýmsum svipmyndum og þar á meðal sést grínistinn Steindi Jr. í hlutverki sínu sem brúðgumi með nýstárlega hárgreiðslu. Þá gerir Sigurður Sigurjónsson sér lítil fyrir í hlutverki Afans og stendur á höndum upp við bílskúrshurð.

Kítku á kitluna hér fyrir neðan: