Rosemary's Baby endurgerð

Platinum Dunes eru í viðræðum við Paramount Pictures um að endurgera legend myndina Rosemary’s Baby sem er byggð á hryllingssögu Ira Levin frá árinu 1967, en hún kom fyrst í bíó árið 1968.

Staðan er þannig að framleiðendurnir eru nú þegar farnir að leita að handritshöfundum til að bæta við efnið. Ekki er búið að ákveða með nánara framhald.

Mia Farrow, Sidney Blackmer o.fl. léku í upprunalegu myndinni