Blóðhefnd: 12 – Mjólk, viskí og te

„Ekki drakkst þú mjólkina, elskan mín?“

Drykkirnir í Blóðhefnd eru skoðaðir og hvaða karakter-tengingu þeir hafa við bæði framvindu og gefnu persónur. Þetta er farið að rista dýpra en nokkur maður gat ímyndað sér…

Og enn er nóg af glápum eftir!

Hjálpi oss.