Blóðhefnd: 09 – Níu lífin og rétta sándið

„Kannski var það kötturinn…“

Níundi í Blóðhefnd. Níu líf eins og líf oft er kennt við kattardýr. Annar þáttarstjórnenda horfði á myndina í flugvél á meðan hinn klessti á andlegan vegg og barðist við úthaldið. Umræðan snýr þá að sinni að földum gotteríum í hljóðvinnslunni. Til að mynda hvernig lífið lýsir sér að vera ‘Maður Guðs.’

Hljómar það ekki fínt?