Blóðhefnd: 08 – Í tíma og ótíma

Ég drep ykkur alla!

Um mitt sumar og á áttunda í Blóðhefnd er aðeins beint sviðsljósinu að honum Magga, hvernig hann vefst inn í þessa fríkuðu atburðarás og hversu fljótt hann er kominn í morðóðan gír. Auk þess er verulega stórt spurningarmerki sett við það magn upplýsinga sem hann kveðst ekki vita.

Þá er tímarammi framvindunnar líka skoðaður, sem og vafasömu gangverk glæpakóngsins Benna – og hans ómótstæðilegu issjú.

Plús, hvað er í töskunni?!

Blóðhefnd virðist að minnsta kosti enn gefa og gefa og virðist listinn lengjast títt með tilraunum til mismunandi glápsstemninga.