Blóðhefnd: 03 – Ó, María, mig langar heim

„Kaldhæðni, ha?“

Þriðji í Blóðhefnd og sennilega mikilvægasta áhorfið í samhengi átaksins hjá umsjónarmönnum þáttar. Eitthvað hefur breyst – og enn fremur þarf að ræða það hvernig ‘gleðikonan’ Maria virðist vera eina manneskjan í harðhausaveislunni sem tekur réttar ákvarðanir í plottinu og hugsar með höfði en ekki kóngi.

Þetta er hennar saga. Hún á betra skilið.

Drakk hún kannski mjólkina?