Nöfnin á 13 Bond-myndum útskýrð

Hver var Goldfinger í raun og veru? Hvað er „quantum“ og titill hvaða Bond-myndar varð til vegna innsláttarvillu? bond

Svörin við þessu má finna í grein sem blaðamaður The Telegraph skrifaði í tilefni af útkomu nýjustu Bond-myndarinnar Spectre.

Þar tekur hann saman söguna á bak við nöfnin á þrettán Bond-myndum.

Hér er listinn yfir myndirnar.