Sacro GRA fékk Gullna ljónið – sjáðu stiklur úr verðlaunamyndunum

sacro graHeimildamynd ítalska kvikmyndaleikstjórans Gianfranco Rosi Italo um hringveginn í kringum Rómarborg, Sacro GRA, vann Gullna ljónið, helstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, nú rétt í þessu, en í dag er lokadagur hátíðarinnar og verðlaunaafhending.

Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa hátíðarinnar:

Keppni alþjóðlegra kvikmynda:

Gullna ljónið: 

“Sacro GRA” (Gianfranco Rosi, Ítalía)

Silfur ljónið fyrir leikstjórn

“Miss Violence” (Alexandros Avranas, Grikkland)

Dómnefndarverðlaun

“Stray Dogs” Tsai Ming Liang (Kínverska Taipei)

Sérstök dómnefndarverðlaun

“The Police Officer’s Wife” (Philip Groneing, Þýskaland)

Besti leikari

Themis Panou (“Miss Violence, Grikkland”)

Besta leikkona

Elena Cotta (“A Street in Palermo,” Ítalía)

Marcello Mastroianni verðlaunin fyrir ungan leikara

Tye Sheridan (Joe, David Gordon Green, Bandaríkin)

Besta handrit

Steve Coogan, Jeff Pope (Philomena, U.K.)

Luigi De Laurentiis ljón framtíðarinnar

“White Shadow” (Noaz Deshe, Ítalía, Þýskaland, Tansanía)

Sjáðu stiklur úr verðlaunamyndunum hér fyrir neðan: