Áhorf vikunnar (24.-30. okt)

Hrekkjavaka í dag, eflaust tonn af Hrekkjuvökupartýum um helgina og stóra spurningin er ennþá sú hvort The Nightmare Before Christmas sé í rauninni jólamynd eða hrekkjavökumynd. Því er auðsvarað, en ekki eru allir sammála mér.

Engu að síður þá megið þið alveg deila því með okkur hvað þið sáuð í vikunni sem nýlega leið. Ég vænti þess að einhverjir hérna geta að minnsta kosti nefnt eina mynd. Hún byrjar á T og inniheldur blaðamann sem ferðast til Norður-Afríku með ölvuðum skipstjóra.

Ekki sýna feimu hlið ykkar.

Stikk: