Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar 10. feb. – listi yfir myndir

Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar þann 10. febrúar nk. og stendur í tíu daga, eða til 20. febrúar. Vafalaust eru einhverjir íslenskir kvikmyndaáhugamenn á leið þangað, en fyrir þá sem enn eru að hugsa sig um þá geta þeir kynnt sér listann af myndum sem verða sýndar:

Kvikmyndir sem keppa um Gullbjörninn eru eftir farandi:

„A Torinoi Lo“ („The Turin Horse“) ,leikstjóri Bela Tarr.

„Bizim Buyuk Caresizligimiz“ („Our Grand Despair“), leikstjóri Seyfi Teoman.

„Coriolanus,“ leikstjóri Ralph Fiennes.

„El premio“ („The Prize“), leikstjóri Paula Markovitch.

„Jodaeiye Nader az Simin“ („Nader and Simin, A Separation“), leikstjóri Asghar Farhadi.

„Les contes de la nuit“ („Tales Of The Night“), leikstjóri Michel Ocelot.

„Lipstikka,“ leikstjóri Jonathan Sagall.

„Margin Call,“ leikstjóri J.C. Chandor.

„Saranghanda, Saranghaji Anneunda“ („Come Rain Come Shine“), leikstjóri Lee Yoon-ki.

„Schlafkrankheit“ („Sleeping Sickness“),leikstjóri Ulrich Koehler.

„The Forgiveness of Blood,“ leikstjóri Joshua Marston.

„The Future,“ leikstjóri Miranda July.

„Un Mundo Misterioso“ („A Mysterious World“), leikstjóri Rodrigo Moreno.

„V Subbotu“ („Innocent Saturday“), leikstjóri Alexander Mindadze.

„Wer wenn nicht wir“ („If Not Us, Who?“), leikstjóri Andres Veiel.

„Yelling To The Sky,“ leikstjóri Victoria Mahoney.

Aðrar myndir sem sýndar verða á hátíðinni, og keppa ekki um verðlaun eru:

„Almanya,“ leikstjóri Yasemin Samdereli.

„Les femmes du 6eme etage“ („Service Entrance“), leikstjóri Philippe Le Guay.

„Mein bester Freund“ („My Best Enemy“), leikstjóri Wolfgang Murnberger.

„Pina,“ leikstjóri Wim Wenders.

„True Grit,“ leikstjóri Joel and Ethan Coen.

„Unknown,“ leikstjóri Jaume Collet-Serra.