Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dark Places 2015

Justwatch

In 1985, her entire family was murdered. 30 years later, the truth emerges.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Libby Day var aðeins átta ára þegar móðir hennar og tvær yngri systur voru myrtar á heimili þeirra. Lyle Wirth fer fyrir hópi áhugafólks um óleysta glæpi, en hópurinn trúir því að rangur maður verið sakfelldur. Sá er bróðir Libbyar, Ben Day, sem situr í fangelsi fyrir morðin, m.a. vegna vitnisburðar Libbyar sem sjálfri tókst að bjarga sér með því... Lesa meira

Libby Day var aðeins átta ára þegar móðir hennar og tvær yngri systur voru myrtar á heimili þeirra. Lyle Wirth fer fyrir hópi áhugafólks um óleysta glæpi, en hópurinn trúir því að rangur maður verið sakfelldur. Sá er bróðir Libbyar, Ben Day, sem situr í fangelsi fyrir morðin, m.a. vegna vitnisburðar Libbyar sem sjálfri tókst að bjarga sér með því að flýja út um glugga. Þegar Lyle kemur til Libbyar og biður hana að rifja málið upp með rannsóknarhópnum er hún í fyrstu treg til enda enn kvalin af minningum um morðkvöldið auk þess sem hún er alveg viss um að bróðir hennar hafi verið að verki. Hún lætur samt til leiðast og um leið hefst ný rannsókn á málinu sem á heldur betur eftir að skila óvæntri niðurstöðu ...... minna

Aðalleikarar

Charlize Theron

Libby Day

Nicholas Hoult

Lyle Wirth

Chloë Grace Moretz

Young Diondra Wertzner

Tye Sheridan

Young Ben Day

Corey Stoll

Ben Day

Andrea Roth

Diondra Wertzner

Sterling Jerins

Young Libby Day

Shannon Kook

Young Trey Teepano

Takahiro Sakurai

Krissi Cates

Sean Bridgers

Runner Day

J. LaRose

Trey Teepano

Jeff Chase

Calvin Diehl

Glenn Morshower

Jim Jeffreys

Dora Madison

Warehouse Girl

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.08.2013

Christina Hendricks fækkar fötum í nýrri mynd

Leikkonan Christina Hendricks, sem best er þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Mad Men, mun fara með hlutverk fatafellu í nýjustu mynd leikstjórans Gilles Paquet-Brenner, Dark Places. Kvikmyndin er nú þegar þakin stjörnum o...

21.08.2013

Newton-John í áfalli vegna sjálfsmorðs

Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni þá fannst maður látinn á heimili söng -og leikkonunnar Olivia Newton-John í Flórída, en samkvæmt fregnum þá var um að ræða verktaka sem vann við húseignina, og mun hann h...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn