Náðu í appið
Öllum leyfð

Fyrir framan annað fólk 2015

(In Front of Others )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. febrúar 2016

Stundum fara menn yfir strikið

90 MÍNÍslenska

Myndin segir frá Húbert sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi. Það dugar til að brjóta ísinn, en málin taka fljótlega... Lesa meira

Myndin segir frá Húbert sem er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfanginn af Hönnu, sem er í sárum eftir sambandsslit. Til að ganga í augun á henni bregður Húbert á það ráð að herma eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi. Það dugar til að brjóta ísinn, en málin taka fljótlega óvænta stefnu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.01.2017

Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins á Íslandi

Spennumyndin Eiðurinn eftir Baltasar Kormák var vinsælasta kvikmynd ársins 2016 á Íslandi samkvæmt samantekt FRISK, Félags rétthafa í sjónvarps - og kvikmyndaiðnaði. Önnur vinsælasta myndin var ofurhetjumyndin Suicide...

29.02.2016

Rebbi og kanína vinsælust

Teiknimyndin Zootropolis, sem fjallar um löggukanínuna Judy og rebbann Nick, var vinsælasta mynd nýliðinnar helgar á Íslandi og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Í öðru sæti á listanu...

22.02.2016

Mikið hlegið á hátíðarforsýningu

Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn