Náðu í appið

West 2013

(Westen)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. mars 2015

She Can See Her Future, But Can't Escape Her Past

102 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 65
/100
Vestur var frumsýnd á 25. Montreal World Film Festival hátíðinni og vann þýsku kvikmyndaverðlaunin fyrir besta leik aðalhlutverki árið 2014.

Myndin gerist í Austur-Þýskalandi í lok 8. áratugarins. Þremur árum eftir dauða kærasta síns Wassiij, ákveður Nelly Senff að flýja Berlínarmúrinn með syni sínum Alexej. Hún fer yfir landamærin til að byrja nýtt líf í vestrinu en fortíðin sækir brátt að henni þegar leyniþjónustan fer að spyrjast fyrir um hið dularfulla hvarf Wassilij. Er hann ennþá... Lesa meira

Myndin gerist í Austur-Þýskalandi í lok 8. áratugarins. Þremur árum eftir dauða kærasta síns Wassiij, ákveður Nelly Senff að flýja Berlínarmúrinn með syni sínum Alexej. Hún fer yfir landamærin til að byrja nýtt líf í vestrinu en fortíðin sækir brátt að henni þegar leyniþjónustan fer að spyrjast fyrir um hið dularfulla hvarf Wassilij. Er hann ennþá á lífi? Var hann njósnari? Plöguð af fortíðinni og ofsóknarbrjálæði neyðist Nelly til þess að komast að sannleikanum um fyrrum ástmann sinn og von um betra líf.... minna

Aðalleikarar

Alexander Scheer

Hans Pischke

Jacky Ido

John Bird

Ryszard Ronczewski

Krystynas Vater Jakob

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2024

Rústa táknmyndum æskunnar

Hrollvekjan Imaginary, sem komin er í bíó hér á Íslandi, fjallar um sakleysið sem felst í því að eiga ímyndaða vini, ímyndunarafl barna og tuskubangsann Chaunsey, sem breytist skyndilega úr saklausu leikfangi í eitthvað ...

03.02.2024

Engin líkari mér en þessi persóna

Bryce Dallas Howard, aðalleikkona njósnamyndarinnar Argylle, sem komin er í bíó á Íslandi, segir að persónan sem hún leikur, hlédrægur njósnasöguhöfundur sem lendir í hringiðu alvöru neðanjarðar glæpasamtaka, sé lík...

31.03.2023

Barist við seiðkarla og dreka

Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves, verður frumsýnd í dag, föstudaginn 31. mars í Sambíóum og í Smárabíó. Myndin byggir á borðspilinu vinsæla Dungeons and Dragons og víst er að fjölmargir aðd...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn