Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

2014

(The New Girlfriend, Nýja vinkonan)

Justwatch

Frumsýnd: 21. febrúar 2015

Ozon's farce on the French Farce of comedy.

105 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Myndin hlaut Sebastiane verðlaunin á San Sebastian kvikmyndahátíðinni á Spáni. Verðlaunin eru veitt þeirri mynd á hátíðinni sem best lýsir veröld samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og/eða klæðskiptinga.

Upphafsskotið er af gullfallegri stúlku – sem liggur í líkkistu. Laura var besta vinkona Claire allt frá því í barnæsku og Claire getur ekki ímyndað sér að neitt geti komið í staðinn fyrir hana. En hún var búin að heita Lauru því að passa unga dóttur þeirra og syrgjandi ekkilinn. En aldrei hefði hana getað grunað hvað það loforð myndi raunverulega... Lesa meira

Upphafsskotið er af gullfallegri stúlku – sem liggur í líkkistu. Laura var besta vinkona Claire allt frá því í barnæsku og Claire getur ekki ímyndað sér að neitt geti komið í staðinn fyrir hana. En hún var búin að heita Lauru því að passa unga dóttur þeirra og syrgjandi ekkilinn. En aldrei hefði hana getað grunað hvað það loforð myndi raunverulega fela í sér.... minna

Aðalleikarar

Romain Duris

David / Virginia

Aurore Clément

Liz, la mère de Laura

Jean-Claude Bolle-Reddat

Robert, le père de Laura

Anita Gillier

Infirmière

Alex Fondja

Aide soignant

Zita Hanrot

Serveuse restaurant

Bruno Pérard

Eva Carlton

Sébastien Pouderoux

Collègue Claire

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

23.04.2024

Vilja lausnargjald fyrir vampíruna

Í gegnum tíðina hafa vampírukvikmyndir gert margan ungan leikarann að stjörnu, allt frá Kirsten Dunst til Kirsten Stewart. Og bráðum getum við líklega sagt það sama um hina 13 ára gömlu Alisha Weir en hún er aðalle...

22.04.2024

Sagan lét Keaton ekki í friði

Knox Goes Away, sem komin er í bíó á Íslandi, er önnur kvikmyndin sem Michael Keaton leikstýrir. Hin er The Merry Gentleman frá árinu 2008. Og eins og í þeirri kvikmynd þá er Knox Goes Away íhugul persónuskoðun með ha...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn