Náðu í appið
Öllum leyfð

Peanuts 2015

(Smáfólkið)

Justwatch

Frumsýnd: 26. desember 2015

Dream Big.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem gerð er eftir sögunni um Smáfólkið, eða Peanuts, en við sögu koma kunnir kappar eins og lítilmagninn Charlie Brown ( Kalli Bjarna ) ,hundurinn Snoopy ( Snati ) og fleiri persónur sem flestir þekkja úr þessari sígildu teiknimyndasögu, eins og erkióvinur Snata, Rauði baróninn. Í myndinni leggur Snati af stað í stærsta ferðalag... Lesa meira

Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem gerð er eftir sögunni um Smáfólkið, eða Peanuts, en við sögu koma kunnir kappar eins og lítilmagninn Charlie Brown ( Kalli Bjarna ) ,hundurinn Snoopy ( Snati ) og fleiri persónur sem flestir þekkja úr þessari sígildu teiknimyndasögu, eins og erkióvinur Snata, Rauði baróninn. Í myndinni leggur Snati af stað í stærsta ferðalag lífsins. Á meðan hann og félagar hans eltast við Rauða baróninn, leggur Kalli Bjarna upp í hetjulega langferð. ... minna

Aðalleikarar

Noah Schnapp

Charlie Brown (voice)

Bill Melendez

Snoopy / Woodstock (voice) (archive sound)

Venus Schultheis

Peppermint Patty (voice)

Mariel Sheets

Sally Brown (voice)

Noah Johnston

Schroeder (voice)

Madisyn Shipman

Violet Grey (voice)

Kristin Chenoweth

Fifi (voice)

Francesca Capaldi

The Little Red-Haired Girl / Frieda (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.08.2013

Thurman sýnir börnunum "hór-rúmið"

Þriðja sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans og ólíkindatólsins Lars von Trier, Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ), á heimasíðu myndarinnar, en upphitun fyrir frumsý...

16.05.2013

Kynsvallið að hefjast - nýtt auglýsingaplakat

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá han...

29.11.2015

Hungurleikarnir héldu toppsætinu

The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í N-Ameríku um helgina með því að hala inn 51,6 milljónir dala.  Teiknimyndin The Good Dinosaur fór beint í annað sætið, sína fyrstu viku á lista, með 39,2 milljónir dala og þriðja sætið kom í hlut annars nýliða, Cr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn