Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Jungle Book 2015

Justwatch

Frumsýnd: 15. apríl 2016

The legend will never be the same.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Munaðarlaus drengur, Mowgli, er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pandusdýrs, eftir að faðir hans er drepinn. Einn daginn þarf hann að flýja úr frumskóginum eftir að tígrisdýrið Shere Khan hótar að drepa hann. Pardusdýrið Bagheera og björninn Baloo hjálpa honum í leit hans að sjálfum sér, en á leiðinni hittir hann ýmsa... Lesa meira

Munaðarlaus drengur, Mowgli, er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pandusdýrs, eftir að faðir hans er drepinn. Einn daginn þarf hann að flýja úr frumskóginum eftir að tígrisdýrið Shere Khan hótar að drepa hann. Pardusdýrið Bagheera og björninn Baloo hjálpa honum í leit hans að sjálfum sér, en á leiðinni hittir hann ýmsa aðila í skóginum sem vilja notfæra sér hann á ýmsa lund.... minna

Aðalleikarar

Neel Sethi

Mowgli

Bill Murray

Baloo (voice)

Ben Kingsley

Bagheera (voice)

Idris Elba

Shere Khan (voice)

Scarlett Johansson

Kaa (voice)

Christopher Walken

King Louie (voice)

Jon Powell

Raksha (voice)

Simón de Santiago

Akela (voice)

Garry Shandling

Ikki (voice)

Emjay Anthony

Young Wolf #1 (voice)

Brighton Rose

Gray (voice)

Mike Robe

Rocky the Rhino (voice)

Jon Favreau

Pygmy Hog (voice)

Sam Raimi

Giant Squirrel (voice)

Asher Blinkoff

Young Wolf #4 (voice)

Erwan Coquelin

Neelgai Deer (voice)

Brittany Paige Bouck

Animal Voices (voice)

Daz Crawford

Shere Kahn (mo-cap) (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.02.2022

Besti vinur mannsins

Hundurinn, besti vinur mannsins, og fleiri skemmtileg dýr verða í aðalhlutverkinu í íslenskum bíóhúsum á morgun. Þrjár nýjar kvikmyndir fyrir alla fjölskylduna verða þá frumsýndar og ferfætlingar og furðuverur láta lj...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

15.06.2018

Dumbo flýgur á eyrunum í fyrstu stiklu

Í ljósi þess að leiknar nýlegar Disney kvikmyndir eins og The Jungle Book og Beauty and the Beast hafa skilað drjúgum skildingi í kassann, og heppnast vonum framar, þá heldur fyrirtækið nú áfram á sömu braut. Nú er það h...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn