Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Short Term 12 2013

Frumsýnd: 30. maí 2014

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 82
/100
Myndin var frumsýnd á South by Southwest (SXSW) hátíðinni 2013, þar sem hún vann bæði Grand Jury verðlaunin og áhorfendaverðlaun hátíðarinnar.

Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem... Lesa meira

Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem á húmorískan hátt eru opinberaðir. Myndin fjallar um þann sannleika sem unglingarnir sem búa á fósturheimilinu eru stöðugt að glíma við, og ekki síður þeirra sem þar vinna. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.06.2014

Tom Cruise ristaður

Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins e...

04.12.2013

Tvær bítast um Terminator hlutverk

Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramou...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn