Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Fault in Our Stars 2014

Justwatch

Frumsýnd: 4. júní 2014

One sick love story

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Tvö ungmenni, Gus og Hazel, sem glíma við annars konar vanda en flestir aðrir, verða ástfangin upp fyrir haus og um leið staðráðin í að njóta þess sem lífið býður þeim upp á þrátt fyrir allt. The Fault in Our Stars segir á afar áhrifamikinn hátt frá 16 ára krabbameinssjúklingnum Hazel sem hittir hinn 17 ára Gus á fundi fyrir aðstandendur krabbameinssjúkra,... Lesa meira

Tvö ungmenni, Gus og Hazel, sem glíma við annars konar vanda en flestir aðrir, verða ástfangin upp fyrir haus og um leið staðráðin í að njóta þess sem lífið býður þeim upp á þrátt fyrir allt. The Fault in Our Stars segir á afar áhrifamikinn hátt frá 16 ára krabbameinssjúklingnum Hazel sem hittir hinn 17 ára Gus á fundi fyrir aðstandendur krabbameinssjúkra, en Gus hafði einnig fengið krabbamein með þeim afleiðingum að taka þurfti af honum annan fótinn. Auk þess glímir besti vinur hans við sama mein. Sagan þróast síðan með einstökum hætti og þótt undirtónninn sé alvarlegur þá er það lífsgleðin, lífsspekin og húmorinn sem stendur upp úr og gerir söguna að einstöku meistaraverki sem allir ættu að sjá.... minna

Aðalleikarar

Shailene Woodley

Hazel Grace Lancaster

Ansel Elgort

Augustus Waters

Nat Wolff

Isaac

Harry Waters, Jr.

Frannie Lancaster

Sam Trammell

Michael Lancaster

Willem Dafoe

Peter van Houten

Lotte Verbeek

Lidewij Vliegenthart

Ana Dela Cruz

Dr. Maria

Aicha Abadir

Dr. Simmons

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.11.2020

Stórleikarar í nýjustu mynd Gríms

Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt fara með aðalhlutverkin í nýjustu mynd Gríms Hákonarsonar, The Fence.  Það er fréttamiðillinn Deadline sem greindi fyrst frá þessu en þar kemur fram að sög...

22.06.2020

„Baby“ borinn þungum sökum: „Mér þykir þetta afar leitt“

Bandaríski leikarinn og skemmtikrafturinn Ansel Elgort hefur verið í brennidepli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Eins og víða hefur verið greint frá var leikarinn sakaður um að hafa framið kynferðisbrot gagnvart stúlku ár...

14.10.2017

Stökkbreyttir en bjarga ekki heiminum

Ungir leikarar á uppleið eru í öllum helstu hlutverkum í ofurhetjumyndinni New Mutants, eða Nýir stökkbreyttir,  í leikstjórn The Fault in Our Stars leikstjórans Josh Boone. Þar á meðal eru Game of Thrones stjarnan Maisie Williams, Anya Taylor-Joy ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn