Náðu í appið

Angel 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A dreary city tenement provides backdrop to this tale of exclusion and the magic it takes to become accepted.

113 MÍNEnska

Angel Deverrell elst upp í Cheshire á Englandi og langar að verða rithöfundur. Hún er metnaðargjörn og vill ná lengra en sú stétt sem hún tilheyrir gerir ráð fyrir ( móðir hennar er ekkja og rekur nýlenduvöruverslun). Hún finnur sér útgefanda og lesendur taka froðukenndum rómönsum hennar opnum örum. Hún kaupir sér hús fyrir tekjurnar af skrifunum og heillast... Lesa meira

Angel Deverrell elst upp í Cheshire á Englandi og langar að verða rithöfundur. Hún er metnaðargjörn og vill ná lengra en sú stétt sem hún tilheyrir gerir ráð fyrir ( móðir hennar er ekkja og rekur nýlenduvöruverslun). Hún finnur sér útgefanda og lesendur taka froðukenndum rómönsum hennar opnum örum. Hún kaupir sér hús fyrir tekjurnar af skrifunum og heillast af Esme, skapmiklum flagara og aðalsmanni. Hún ræður systur Esme, Nora, sem dýrkar hana, sem aðstoðarmann sinn, og gengur á eftir Esme. Angel er mjög upptekin af sjálfri sér, og sér heiminn í sama ljósi og skáldsögur hennar eru í. Þegar heimsstyrjöldin brýst út og raunveruleikinn bankar á dyrnar, þá er spurning hvort að Angel tekst að halda í manninn og lesendurna? ... minna

Aðalleikarar

Sam Neill

Théo

Lucy Russell

Nora Howe-Nevinson

Jacqueline Tong

Mother Deverell

Janine Duvitski

Aunt Lottie

Simon Woods

Clive Fennelly

Jed Johnson

Marvell

Roger Morlidge

Journalist

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2024

Hopkins segir atburðina geta endurtekið sig

Árið 1988, sendi BBC sjónvarpsserían “That’s Life!” út þátt um Nicholas Winton, fyrrum verðbréfasala sem hjálpaði til við að bjarga 669 börnum undan Nasistum í aðdraganda Seinni heimstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Eins ...

01.10.2023

Heimsmet hjá Hvolpasveitinni - Hvuttbær árangur!

Kvikmyndin Hvolpasveitin: Ofurmyndin, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, setti á dögunum nýtt heimsmet yfir fjölda hunda á einni sýningu.  Alls mættu 219 hundar með eigendum sínum á sérstaka forsýningu myndarinnar í Autry bíóinu í Griffith Park ...

29.08.2023

Kuldi andlegt framhald af Ég man þig

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýndur 1. september nk. Þetta er þriðja kvikmynd Erlings í fullri lengd en hinar eru hrollvekjurnar Rökkur og Child Eater. Einnig frumsýnir Erlin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn