Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Need for Speed 2014

Justwatch

Frumsýnd: 21. mars 2014

132 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Myndin segir frá vélvirkjanum Tobey Marshall sem er nýsloppinn úr fangelsi þar sem hann sat inni fyrir verknað sem hann er saklaus af. Allan tímann sem hann hefur setið inni hefur aðeins eitt komist að í huga hans og það er að ná fram hefndum á manninum sem ber ábyrgð á fangelsisvist hans. Einn liðurinn í þeirri áætlun er að taka þátt í kappakstri þvert... Lesa meira

Myndin segir frá vélvirkjanum Tobey Marshall sem er nýsloppinn úr fangelsi þar sem hann sat inni fyrir verknað sem hann er saklaus af. Allan tímann sem hann hefur setið inni hefur aðeins eitt komist að í huga hans og það er að ná fram hefndum á manninum sem ber ábyrgð á fangelsisvist hans. Einn liðurinn í þeirri áætlun er að taka þátt í kappakstri þvert yfir Bandaríkin, en málin vandast þegar andstæðingur hans leggur 6 milljónir dollara til höfuðs honum sem leiðir til þess að Tobey getur hvergi verið öruggur og kappaksturinn snýst upp í æsilegan eltingarleik upp á líf eða dauða ...... minna

Aðalleikarar

Aaron Paul

Tobey Marshall

Dominic Cooper

Dino Brewster

Imogen Poots

Julia Maddon

Kid Cudi

Benny Jackson

Harrison Gilbertson

Little Pete Coleman

Dakota Johnson

Anita Coleman

Antoine Héberlé

Bill Ingram

Brian L. Keaulana

Right Seater

Jalil Jay Lynch

Jimmy MacIntosh

Nick Chinlund

Officer Lejeune

E. Roger Mitchell

Detective #1

Antoni Corone

Detective #2

Frank Brennan

60 Year Old Man

Robin Ward

News Producer

Sir Maejor

Leigh Dennis (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.03.2023

Tæki og tól leiða mann í gegnum söguna

Spennutryllirinn og ráðgátan Missing, sem kom í bíó um helgina, er framhald fyrstu tveggja kvikmynda leikstjórans Aneesh Chaganty, Searching, frá árinu 2018 og Run frá árinu 2020. [movie id=15975] Í Missing má sjá ým...

09.09.2017

Trúðahrollvekjan It að slá öll met í Bandaríkjunum

Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af tr...

24.04.2015

12 nýjar íslenskar myndir í ár?

Vikuritið Fréttatíminn greinir frá því í dag að útlit sé fyrir metár í frumsýningum á íslenskum myndum nú í ár, en allt að 12 myndir gætu ratað í bíó áður en árið er á enda. "Þegar hafa bíógestir ge...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn