Náðu í appið
Öllum leyfð

Smáaðlurnar - Ferðin til Miklavatns 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Íslenska

Skemmtileg teiknimynd um smáeðluna Smáfót og vini hans sem lenda í hinum margvíslegustu ævintýrum. Smáfótur, Sara, Þríhorn, Pétur, Dísa og Fúsi skjóta aftur upp kollinum í nýju og töfrandi söngævintýri um ánægju þess að uppgötva nýja hluti! Þegar miklar rigningar mynda nýtt og stórt stöðuvatn leggur Smáfótur ásamt vinum sínum af stað í leiðangur... Lesa meira

Skemmtileg teiknimynd um smáeðluna Smáfót og vini hans sem lenda í hinum margvíslegustu ævintýrum. Smáfótur, Sara, Þríhorn, Pétur, Dísa og Fúsi skjóta aftur upp kollinum í nýju og töfrandi söngævintýri um ánægju þess að uppgötva nýja hluti! Þegar miklar rigningar mynda nýtt og stórt stöðuvatn leggur Smáfótur ásamt vinum sínum af stað í leiðangur til þess að kanna það. Á leiðinni hitta þau Mó, hrekkjótta og höfrungslega veru sem hefur villst af leið og ratar ekki aftur til Miklavatns. Smáfótur og forsögulegir félagar hans ákveða að hjálpa Mó, komast naumlega undan ægilegri ráneðlu og sýna hvað hugrekki og vinátta skipta miklu máli.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn