Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Exodus: Gods and Kings 2014

Justwatch

Frumsýnd: 12. desember 2014

Once Brothers, Now Enemies.

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Leiðtoginn Móse gerir uppreisn gegn Ramses faraó Egypta og leiðir för 600 þúsund þræla hans úr ánauðinni til landsins helga. Myndin er Biblíusaga, byggð á þeirri frásögn í gamla testamentinu þegar Móse frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels, þ. á m. í gegnum Rauðahafið, sem... Lesa meira

Leiðtoginn Móse gerir uppreisn gegn Ramses faraó Egypta og leiðir för 600 þúsund þræla hans úr ánauðinni til landsins helga. Myndin er Biblíusaga, byggð á þeirri frásögn í gamla testamentinu þegar Móse frelsaði 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi Egypta og leiddi þá til fyrirheitna landsins, Ísraels, þ. á m. í gegnum Rauðahafið, sem nefnist reyndar Sefhaf í dag í nýjustu biblíuþýðingunum. Um leið storkar hann egypska faraónum og æskuvini sínum Ramses auk þess sem hann og hans fólk þarf að glíma við ýmsar plágur sem gengu yfir landið á þessum tíma og felldu marga.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.11.2016

Cruise mun lifa í 969 ár undir stjórn Rønning

Eftir að hafa leikið síðustu ár í vísindaskáldsögum eins og Oblivion og Edge of Tomorrow, og spennuseríum eins og Mission Impossible og Jack Reacher, þá hefur Tom Cruise ákveðið að fara aftur í tímann, allt aftur...

18.01.2015

Jesús er fundinn

Rodrigo Santoro mun leika sjálfan Jesús í endurgerð MGM og Paramount á stórmyndinni Ben-Hur, sem byggð er á skáldsögu Lew Wallace.   Leikstjóri myndarinnar er Wanted leikstjórinn Timur Bekmambetov, sem áður hefur spreytt sig á myndum með sögulegu ívafi, eins...

27.12.2014

Egyptar banna Exodus - ósáttir við margt

Egyptaland hefur bannað Biblíusögulegu kvikmyndina Exodus: Gods and Kings vegna sögulegrar ónákvæmni, að því er fram kemur í frétt Sky um málið. Menningarmálaráðherra landsins, Gaber Asfour, sagði að myndin gæfi þá röngu mynd af sögunni að Móses og Gyðingar hefðu byg...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn