Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Fúsi 2015

(Virgin Mountain)

Frumsýnd: 27. mars 2015

You Can´t Avoid Life Forever.

100 MÍNÍslenska
Besta mynd, besti aðalleikari og besta handrit í World Narrative flokki á Tribeca. Politiken áhorfendaverðlaunin á CPH:PIX kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn

Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast... Lesa meira

Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2017

Hjartasteinn keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs - Sjáðu allar stiklur

Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Li...

30.08.2016

Þrestir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn....

22.08.2016

Styttist í mikilvægustu verðlaunin

Tilkynnt verður þann 30. ágúst nk.  hvaða fimm norrænu kvikmyndir eru tilnefndar til hinna eftirsóttu Norrænu kvikmyndaverðlauna. Allar myndirnar verða sýndar á norrænni kvikmyndaveislu í Háskólabíói 15. - 18. septemb...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn