Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Grudge Match 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. janúar 2014

A rivalry 30 years in the making.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Þeir Henry og Billy mættust tvisvar í hringnum fyrir 30 árum og unnu hvor sinn bardagann. Til stóð að þeir myndu berjast í þriðja sinn en af þeim bardaga varð aldrei af ýmsum ástæðum, aðallega samt þeim að þeir þoldu ekki hvor annan. Dag einn eru þeir kappar fengnir til að búa til eftirmyndir af sjálfum sér fyrir tölvuleik. Við það tækifæri komast... Lesa meira

Þeir Henry og Billy mættust tvisvar í hringnum fyrir 30 árum og unnu hvor sinn bardagann. Til stóð að þeir myndu berjast í þriðja sinn en af þeim bardaga varð aldrei af ýmsum ástæðum, aðallega samt þeim að þeir þoldu ekki hvor annan. Dag einn eru þeir kappar fengnir til að búa til eftirmyndir af sjálfum sér fyrir tölvuleik. Við það tækifæri komast þeir ekki hjá því að hittast í stúdíóinu þar sem upptökurnar fara fram og eru fljótlega komnir í hár saman, sem endar með slagsmálum. Í framhaldi af því kviknar sú hugmynd að láta loksins verða af þriðja bardaganum og þótt hvorugum lítist á það í byrjun ákveða þeir Henry og Billy að þekkjast boðið þar sem talsverðir peningar eru í spilinu. Spurningin er hvort hægt sé að koma þessum gamlingjum í sýningarhæft form í tíma ...... minna

Aðalleikarar

Alan Arkin

Lightning

Jon Bernthal

B.J. Rose

Kevin Hart

Dante Slate, Jr.

Kim Basinger

Sally Rose

Rade Šerbedžija

Frankie Brite

Robin Griffith

ER Doctor

David R. Kappes

Video Game Producer

Joey Diaz

Mikey (as Joey Coco Diaz)

María Lanau

Lou Camare

Paul Ben-Victor

Lou Camare

Tom Lazarus

Tranny Hooker

Harry Marker

Journalist #1

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2014

Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem st...

29.12.2013

Róleg byrjun hjá boxhetjum

Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í...

26.12.2013

Wall Street úlfurinn vinsælastur

Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, mun að öllum líkindum verða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um hátíðarnar. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag.   Samkvæmt fyrstu spám þ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn