Náðu í appið

Fórn 2012

(Sacrifice)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
15 MÍNÍslenska

Myndin fjallar um auðmann sem, ásamt vinum sínum, strandar skútunni sinni á eyðiskeri á flótta með erlendan gjaldeyri úr landi. Hann þarf að taka ákvörðun um hvort hann eigi að kveikja í peningunum sínum eða deyja úr vosbúð og kulda.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.02.2024

Natatorium: Á suðupunkti í sundlaug dauðans

Tómas Valgeirsson skrifar: Eflaust hafa flestir einstaklingar á skerinu okkar kalda upplifað matarboð, segjum jafnvel fjölskylduboð, þar sem allt spilast út á yfirborðinu eins og í tryggingaauglýsingu. Allt tikkar í ákveð...

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

23.11.2023

Nístingskaldir vindar á vígvellinum

Napoleon, ný stórmynd hins 85 ára gamla leikstjóra Ridley Scott, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 24. nóvember, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni í breska blaðinu The Daily Telegraph. Gagnrýnandinn, Robbie Collin, lýsir myndinni sem magnaðri sneið af pabba bíói,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn