Náðu í appið
Öllum leyfð

Ljóti andarunginn og ég - 9-12, 13-16 2012

Bráðskemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali

Íslenska

Það þekkja flestir sögu H. C. Andersen um litla ljóta andarungann sem vissi ekki fyrr en hann var orðinn stór að hann var í rauninni fallegur svanur. Á þessum tveimur DVDdiskum er að finna bráðskemmtilegar teiknimyndir sem eru byggðar á þessu þekkta ævintýri en um leið hafa höfundarnir tekið sér skáldaleyfi og spunnið upp ýmis tilbrigði við... Lesa meira

Það þekkja flestir sögu H. C. Andersen um litla ljóta andarungann sem vissi ekki fyrr en hann var orðinn stór að hann var í rauninni fallegur svanur. Á þessum tveimur DVDdiskum er að finna bráðskemmtilegar teiknimyndir sem eru byggðar á þessu þekkta ævintýri en um leið hafa höfundarnir tekið sér skáldaleyfi og spunnið upp ýmis tilbrigði við það. Hvor diskur inniheldur fjórar myndir sem eru hver annarri skemmtilegri og henta til áhorfs fyrir alla fjölskylduna. Með helstu raddir fara Valtýr Már Mikaelsson, Björgvin Frans Gíslason, Inga María Valdimarsdóttir, Örn Árnason og Sigurður Sigurjónsson.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn