Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Carrie 2013

Frumsýnd: 8. nóvember 2013

You Will Know her Name

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum... Lesa meira

Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum mætti til að hreyfa hluti með hugarorkunni einni saman. Þegar krakkarnir í skólanum hennar ákveða að stríða henni á lokaballinu gefur hún kröftum sínum lausan tauminn og nær fram hefndum með vægast sagt banvænum afleiðingum.... minna

Aðalleikarar

Chloë Grace Moretz

Carrie White

Julianne Moore

Margaret White

Gabriella Wilde

Sue Snell

Ansel Elgort

Tommy Ross

Alex Russell

Billy Nolan

Judy Greer

Miss Desjardin

Portia Doubleday

Chris Hargensen

Zoë Belkin

Tina Blake

Barry Shabaka Henley

Principal Henry Morton

Kyle Mac

Kenny

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.08.2022

Sjö kvikmyndir eins og Where the Crawdads Sing

Ráðgátan, spennutryllirinn og dramað Where the Crawdads Sing, eða Þar sem krabbarnir syngja, í lauslegri íslenskri snörun, var frumsýnd í vikunni í íslenskum bíóhúsum. Myndarinnar hefur lengi verið beðið enda er hún ...

19.05.2022

Einn minnislaus, tvær eldheitar og japanskur draugur

Tvær eldheitar kvikmyndir sem byrja á enska orðinu fire, eða eldur, eru annað hvort nýkomnar í bíó eða verða frumsýndar núna á föstudaginn. Önnur heitir Firestarter, eða Kveikjari í lauslegri íslenskri þýðingu, en hin heitir...

21.12.2021

Hvað er raunverulegt?

Loksins, loksins, loksins er komið að frumsýningu nýrrar Matrix kvikmyndar, The Matrix Resurrections. Myndin er sú fjórða í bálkinum sem hófst með svo eftirminnilegum hætti árið 1999 með fyrstu myndinni, The Matrix...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn