Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

2 Guns 2013

(Two Guns)

Frumsýnd: 14. ágúst 2013

Allt í plati

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt - sem er einmitt aðilinn ( þ.e. mafían ) sem báðir menn telja sig hafa verið að stela pening af. Fíkniefnalögreglumaðurinn Bobby Trench og leyniþjónustumaður á... Lesa meira

Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt - sem er einmitt aðilinn ( þ.e. mafían ) sem báðir menn telja sig hafa verið að stela pening af. Fíkniefnalögreglumaðurinn Bobby Trench og leyniþjónustumaður á vegum hersins, Marcus Stigman, hafa verið spyrtir saman síðustu tólf mánuðina, en eru engir sérstakir aðdáendur hvor annars. Þeir hafa verið í dulargervi í innsta hring fíkniefnaglæpasamtaka, hvorugur veit að hinn er lögga og þeir vantreysta hvor öðrum jafnmikið og glæpamönnunum sem þeir eiga að handsama. Þegar hættuleg aðgerð misheppnast illilega afneita yfirvöld þeim báðum og eina leiðin fyrir þá til að lifa af, endurheimta orðspor sitt og fella glæpaforingjana sem leiddu þá í gildru, er að snúa bökum saman og nýta sér það sem þeir hafa lært af gangsterunum sjálfum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2022

Beast - Stundum er það alvöru skrímsli sem býr til skrjáfið

Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimurdætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni sem virðist staðráðið íþví að sanna...

21.06.2020

Nýjasta mynd Baltasars komin með fjárfesta

Sannsögulega dramað Arthur the King í leikstjórn Baltasars Kormáks hefur náð að tryggja sér framleiðslufjármagn, en frá því var greint í Variety nú á dögunum. Segir þar að myndin hafi fengið fullan styrk fyrr ...

11.05.2020

Vinsælast á Netflix á Íslandi: Sorg, keppnisandi og byssur Baltasars

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix heldur stöðugum dampi og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Eins og flestir vita birtir veitan lista yfir vinsælustu titla í hverju landi. 1. Dead ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn