Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Lincoln 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. febrúar 2013

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 87
/100
Tilnefnd til 12 óskarsverðlauna, 10 BAFTA verðlauna og 7 Golden Globes verðlauna

Borgarastríðið í Bandaríkjunum stendur sem hæst og forseti Bandaríkjanna reynir að ná stjórn á blóðbaðinu á vígvellinum, og á sama tíma á hann í átökum við fólk í hans eigin ríkisstjórn um þá ákvörðun að afnema þrælahald. Myndin gerist í forsetatíð Abrahams Lincoln og segir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið... Lesa meira

Borgarastríðið í Bandaríkjunum stendur sem hæst og forseti Bandaríkjanna reynir að ná stjórn á blóðbaðinu á vígvellinum, og á sama tíma á hann í átökum við fólk í hans eigin ríkisstjórn um þá ákvörðun að afnema þrælahald. Myndin gerist í forsetatíð Abrahams Lincoln og segir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið um afnám þrælahalds í bandarísku stjórnarskrána. Abraham Lincoln fæddist þann 12. febrúar árið 1809 og varð sextándi forseti Bandaríkjanna í mars árið 1861, fimmtíu og tveggja ára að aldri. Hann var síðan, eins og flestir, vita myrtur í apríl árið 1865. Þrátt fyrir að hafa ekki haft úr mörgum árum að spila í forsetastólnum er Lincoln jafnan talin á meðal merkustu forseta Bandaríkjanna fyrr og síðar og í raun ein merkasta persóna sögunnar. Hann var alfarið á móti þrælahaldi og barðist alla tíð fyrir afnámi þess. Þessi harða afstaða Lincolns varð ein af orsökum bandarísku borgarastyrjaldarinnar, þrælastríðsins, sem stóð yfir frá upphafi forsetatíðar hans og lauk rétt fyrir dauða hans. Hér er er ljósi varpað á hvað gerðist á bak við tjöldin á meðan á þrælastríðinu stóð og sjónum beint að pólitískri baráttu Lincolns fyrir hugsjón sinni um að enginn maður geti haft annan mann sem þræl ... ... minna

Aðalleikarar

Daniel Day-Lewis

Abraham Lincoln

Sally Field

Mary Todd Lincoln

David Strathairn

William Seward

Joseph Gordon-Levitt

Robert Lincoln

James Spader

W.N. Bilbo

Hal Holbrook

Preston Blair

Tommy Lee Jones

Thaddeus Stevens

Robert Wise

Thaddeus Stevens

John Hawkes

Robert Latham

Jackie Earle Haley

Alexander Stephens

Bruce McGill

Edwin Stanton

Tim Blake Nelson

Richard Schell

Joseph Cross

John Hay

Worthie Meacham

Ulysses S. Grant

Lee Pace

Fernando Wood

Peter McRobbie

George Pendleton

Gloria Reuben

Elizabeth Keckley

Jeremy Strong

John Nicolay

Michael Stuhlbarg

George Yeaman

David Costabile

James Ashley

Stephen Spinella

Asa Vintner Litton

Walton Goggins

Clay Hawkins

Björn Kjellman

William Hutton

Colman Domingo

Private Harold Green

David Oyelowo

Corporal Ira Clark

Lukas Haas

First White Soldier

Eric Roberts

First White Soldier

Dane DeHaan

Second White Soldier

Bill Camp

Mr. Jolly

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

04.09.2019

Heimsfrægur leikari á RIFF

Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26.09. – 06.10. 2019. John Hawkes er margverðlaunaður listamaður og var tilnefndur til Ósk...

21.02.2018

Spielberg á Írlandi að gera hrollvekju

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg dvelur nú á Wicklow á Írlandi til að taka upp nýjustu kvikmynd sína, hrollvekjuna The Turning. Þetta kemur fram í írska blaðinu The Independent, en fyrirtæki Spielberg, Amblin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn