Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Guardians of the Galaxy 2014

Justwatch

Frumsýnd: 30. júlí 2014

All heroes start somewhere.

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Eftir að hafa stolið dularfullri kúlu lengst úti í himingeimnum, þá er Peter Quill, hálfur maður og hálf geimvera, núna orðinn skotmark flokks undir stjórn óþokka að nafni Ronan the Accuser. Til að hjálpa til í baráttunni við Ronan og hans þorpara, og til að bjarga stjörnukerfinu frá ofurvaldi hans, þá býr Quill til lið sem kallast "Guardians of the... Lesa meira

Eftir að hafa stolið dularfullri kúlu lengst úti í himingeimnum, þá er Peter Quill, hálfur maður og hálf geimvera, núna orðinn skotmark flokks undir stjórn óþokka að nafni Ronan the Accuser. Til að hjálpa til í baráttunni við Ronan og hans þorpara, og til að bjarga stjörnukerfinu frá ofurvaldi hans, þá býr Quill til lið sem kallast "Guardians of the Galaxy" til að bjarga heiminum. ... minna

Aðalleikarar

Chris Pratt

Peter Quill / Star-Lord

Dave Bautista

Drax the Destroyer

Vin Diesel

Groot (voice)

Bradley Cooper

Rocket (voice)

Lee Pace

Ronan the Accuser

Michael Rooker

Yondu Udonta

John C. Reilly

Corpsman Dey

Glenn Close

Nova Prime

Laura Haddock

Meredith Quill

Sean Gunn

Kraglin / On Set Rocket

Peter Serafinowicz

Denarian Saal

Wyatt Oleff

Young Quill

Gregg Henry

Grandpa

Mikhail Trukhin

Sacrificed Nova Corpsman

Tomas Arana

Kree Ambassador

Emmett Scanlan

Head Riot Guard

Spencer Wilding

Mean Guard

John Leguizamo

Monstrous Inmate

Enzo Cilenti

Watchtower Guard

Erford Gage

"Drop the Leg" Guard

Ralph Ineson

Ravager Pilot

John Brotherton

Nova Starblaster Pilot

Josh Brolin

Thanos (uncredited)

Lloyd Kaufman

Prisoner (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.06.2023

Litla hafmeyjan synti á toppinn

Litla hafmeyjan kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi en rúmlega 4.500 manns mættu í bíó til að upplifa Disney ævintýrið á sinni fyrstu sýningarhelgi. Toppmynd síðustu viku, ...

26.05.2023

Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina

Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudagin...

24.05.2023

Fast X brunaði á toppinn!

Það kemur kannski fáum á óvart en hasar-kappakstursgengið í Fast X brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og urðu Útverðir alheimsins í Guardians of the Galaxy - Vol. 3 því að flytja sig niður ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn