Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Silver Linings Playbook 2012

Justwatch

Frumsýnd: 23. nóvember 2012

Watch for the signs

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Pat hefur tapað öllu;konunni, húsinu, bílnum og vinnunni. Eftir að hafa eytt átta mánuðum á stofnun fyrir fólk sem á við geðraskanir að stríða flytur hann heim til foreldra sinna, staðráðinn í að hefja nýtt líf. En hugmyndir Pats um sjálfan sig, lífið, tilveruna og framtíðina eru svo sérkennilegar að ekki einu sinni hann sjálfur botnar alltaf í þeim.... Lesa meira

Pat hefur tapað öllu;konunni, húsinu, bílnum og vinnunni. Eftir að hafa eytt átta mánuðum á stofnun fyrir fólk sem á við geðraskanir að stríða flytur hann heim til foreldra sinna, staðráðinn í að hefja nýtt líf. En hugmyndir Pats um sjálfan sig, lífið, tilveruna og framtíðina eru svo sérkennilegar að ekki einu sinni hann sjálfur botnar alltaf í þeim. Hann er til dæmis haldinn þeirri ranghugmynd að hann geti unnið aftur ástir eiginkonu sinnar sem hefur fengið sett á hann nálgunarbann og vill ekkert af honum vita. Dag einn er Pat kynntur fyrir konu að nafni Tiffany en hún er á ekki ósvipaðri línu og hann sjálfur, jafnvel enn skrítnari ef eitthvað er. Á milli þeirra Pats og Tiffany þróast síðan stórsniðugt og sérstakt samband ...... minna

Aðalleikarar

Bradley Cooper

Pat Solatano Jr.

Jennifer Lawrence

Tiffany Maxwell

Robert De Niro

Pat Solatano Sr.

Jacki Weaver

Dolores Solatano

Chris Tucker

Danny McDaniels

Anupam Kher

Dr. Cliff Patel

John Ortiz

Ronnie

Shea Whigham

Jake Solatano

Julia Stiles

Veronica

Victor Sjöström

Officer Keogh

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.12.2022

Heimsfrumsýning Avatar: The Way of Water - Myndir af rauða dreglinum

Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram á þriðjudaginn í kvikmyndahúsinu á Leicester Square í Lundúnum. Gestalistinn var stjörnum prýddum og mátti meðal annars berja prúðbúna leikara og leikstjóra augum. Mæ...

19.07.2022

Tónlist Hildar í nýjustu mynd David O. Russell

Kvikmyndatónskáldið og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina í nýjustu mynd David O. Russell, Amsterdam. Frá þessu er greint á Wikipediu síðu Amsterdam. Jafnframt kemur þetta fram á Wikipediu síðu Hildar. ...

28.10.2021

Nútíma ástarbréf Edgar Wright

A Quiet Place og The Office leikarinn John Krasinski hrósar Last Night in Soho, nýjustu kvikmynd vinar síns Edgar Wright á Twitter og segir hana m.a. "nútíma ástarbréf. Myndin hefur verið að fá góðar viðtökur ef marka má...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn