Náðu í appið
Öllum leyfð

Ávaxtakarfan 2012

Frumsýnd: 31. ágúst 2012

Íslenska

Ávaxtakarfan fjallar um viðkvæmt efni, einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Mæja jarðarber er minnst og verður fórnarlamb eineltis. En þegar gulrót kemur í ávaxtakörfuna tekur hún við hlutverki Mæju sem bitbein og verður fyrir barðinu á fordómum þar sem hún er grænmeti og því annarrar ættar... Lesa meira

Ávaxtakarfan fjallar um viðkvæmt efni, einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Mæja jarðarber er minnst og verður fórnarlamb eineltis. En þegar gulrót kemur í ávaxtakörfuna tekur hún við hlutverki Mæju sem bitbein og verður fyrir barðinu á fordómum þar sem hún er grænmeti og því annarrar ættar en ávextirnir. Smám saman opnast augu ávaxtanna fyrir því að það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur innrætið og allt endar vel að lokum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.02.2014

Valinn besti leikari í aðal- og aukahlutverki

Kvikmyndin Málmhaus hlaut átta verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram með pompi og prakt í Hörpu í gærkvöldi. Næst á eftir kom Hross í oss með sex verðlaun og tók myndin stærstu verðlaun kvöldsins, þar á meðal ...

30.01.2014

Málmhaus með 16 tilnefningar

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2014 á blaðamannafundi í Bíó Paradís í dag. Kvikmyndin Málmhaus, eftir Ragnar Bragason, er með flestar tilnefningar og eru þær 16 talsins, þar á meðal sem besta kvikm...

16.02.2013

Djúpið sigurvegari Eddu-verðlaunahátíðarinnar

Kvikmyndin Djúpið var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór með pompi og prakt í Hörpu fyrr í kvöld, laugardagskvöldið 16. febrúar Djúpið hlaut samtals ellefu Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn