Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Les Misérables 2012

(Vesalingarnir)

Justwatch

Frumsýnd: 25. janúar 2013

Fight Dream Hope Love

157 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 63
/100
Vann þrenn Óskarsverðlaun. Anne Hathaway fyrir meðleik, hárgreiðsla og förðun og hljóðvinnsla. Tilnefnd til fimm Óskara til viðbótar, þar á meðal sem besta mynd ársins.

Söngleikurinn Vesalingarnir er byggður á hinni frægu skáldsögu Victors Hugos sem gerist í París á fyrri hluta 19. aldar. Við fylgjumst með baráttu Jeans Valjeans fyrir því að hefja nýtt líf úti í samfélaginu, en hann hefur þurft að sitja árum saman í fangelsi fyrir smávægilegt brot. Örlög hans tengjast miklum samfélagslegum hræringum og lífi fjölda... Lesa meira

Söngleikurinn Vesalingarnir er byggður á hinni frægu skáldsögu Victors Hugos sem gerist í París á fyrri hluta 19. aldar. Við fylgjumst með baráttu Jeans Valjeans fyrir því að hefja nýtt líf úti í samfélaginu, en hann hefur þurft að sitja árum saman í fangelsi fyrir smávægilegt brot. Örlög hans tengjast miklum samfélagslegum hræringum og lífi fjölda fólks. Við kynnumst hinum útskúfuðu, fátæklingum, vörðum laganna, vændiskonum, verkafólki, útsmognum smáglæpamönnum, stúdentum og byltingarsinnum. Og við skyggnumst undir yfirborðið og fáum innsýn í þjáningar þessa fólks, vonir og ástir, og baráttu þess fyrir betra lífi.... minna

Aðalleikarar

Hugh Jackman

Jean Valjean

Sacha Baron Cohen

Thénardier

Helena Bonham Carter

Madame Thénardier

Eddie Redmayne

Marius Pontmercy

Aaron Tveit

Enjolras

George Frost

Convict 2

Roy H. Wagner

Overseer

Martin Heathcote

Mairie Officer

Colin Jamison

Madame Baptistine

Andy Beckwith

Innkeeper

Heather Chasen

Madame Magloire

Stephen Tate

Fauchelevent

Cavin Cornwall

Convict 1

John Barr

Convict 5

Paul Thornley

Constable 1

Paul Howell

Constable 2

Kate Fleetwood

Factory Woman 1

Hannah Waddingham

Factory Woman 2

Clare Foster

Factory Woman 3

Kirsty Hoiles

Factory Woman 4

Jenna Boyd

Factory Woman 5

Alice Fearn

Factory Woman 6

Alison Tennant

Factory Woman 7

Marilyn Cutts

Factory Woman 8

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.04.2021

Mikkelsen í næstu Indiana Jones

Danska stórstjarnan Mads Mikkelsen mun fara með eitt af aðalhlutverkum fimmtu kvikmyndarinnar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones, en frá þessu er greint í Deadline. Mikkelsen hefur verið á vörum margr...

04.12.2020

Mads um brottför Depps: „Þetta eru dapurlegar kringumstæður“

Á dögunum bárust óvæntar fregnir um að danski leikarinn Mads Mikkelsen myndi taka við hlutverki Johnnys Depp í þriðju Fantastic Beasts-myndinni. Depp var gert að segja sig frá hlutverki galdraskúrksins Grindelwald eftir að meiðyrðamáli...

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn