Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hit and Run 2012

Justwatch

Frumsýnd: 31. ágúst 2012

Með svona vini þarf maður enga óvini

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Charlie Bronson er viðkunnanlegur náungi með þann fortíðarvanda á bakinu að hafa tekið þátt í bankaráni ásamt nokkrum félögum sínum. Charlie var ökumaðurinn og svo virðist sem félagar hans kenni honum um að þeir voru teknir. Charlie er nú á skilorði undir eftirliti lögreglumanns sem Tom Arnold leikur. Sá vill endilega fylgjast náið með sínum... Lesa meira

Charlie Bronson er viðkunnanlegur náungi með þann fortíðarvanda á bakinu að hafa tekið þátt í bankaráni ásamt nokkrum félögum sínum. Charlie var ökumaðurinn og svo virðist sem félagar hans kenni honum um að þeir voru teknir. Charlie er nú á skilorði undir eftirliti lögreglumanns sem Tom Arnold leikur. Sá vill endilega fylgjast náið með sínum manni því hann grunar að Charlie viti hvar hluti af ránsfengnum, sem kom aldrei í leitirnar, er niðurkominn. Charlie er hins vegar kominn með kærustu sem á hug hans allan og hann vill allt fyrir gera. Þegar hún segir honum að hún þurfi að mæta á mikilvægan fund í Los Angeles ákveður Charlie að aka henni þangað, jafnvel þótt það kosti brot á skilorðinu. Hann leggur því af stað með lögguna á eftir sér og ekki batnar staðan þegar fyrrverandi félagar hans og glæpanautar bætast í hópinn ...... minna

Aðalleikarar

Kristen Bell

Annie Bean

Dax Shepard

Charles Bronson/Yul Perrkins

Tom Arnold

Randy Anderson

Kristin Chenoweth

Debbie Kreeger

Michael Rosenbaum

Gil Rathbinn

Bradley Cooper

Alex Dmitri

Joy Bryant

Neve Tatum

John Duff

Body Builder Catalyst

Beau Bridges

Clint Perrkins

Jason Bateman

Keith Yert

Sean Hayes

Sandy Osterman

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.02.2013

Looper vinsæl - þrjár nýjar í sætum 2-4

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrú...

12.02.2013

Taken 2 tekur Íslendinga með trompi

Íslendingar eru hrifnir af góðum spennumyndum ef eitthvað er að marka toppmynd nýja íslenska DVD/Blu-ray listans, en Taken 2 með Liam Neeson í aðalhlutverkinu fer beint á toppinn á listanum. Myndin segir frá Br...

07.02.2013

Looper vinsæl - þrjár nýjar í sætum 2-4

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrú...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn