Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tyrannosaur 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. maí 2012

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 65
/100
Vann BAFTA verðlaun fyrir Outstanding Debut by a British Writer, Director or Producer Diarmid Scrimshaw (producer) Paddy Considine (director). Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.

Myndin segir af ekklinum Jósef sem er atvinnulaus og þjakaður af ofbeldishneigð og reiði sem er að leggja líf hans í rúst. Hann þráir ekkert heitar en að breyta lífi sínu en sér ekki hvernig. Jósef kynnist Hönnu sem starfar í búð sem rekin er á vegum hjálparsamtaka í hverfinu. Með þeim takast góð kynni og Jósef byrjar að eygja von um að geta breytt... Lesa meira

Myndin segir af ekklinum Jósef sem er atvinnulaus og þjakaður af ofbeldishneigð og reiði sem er að leggja líf hans í rúst. Hann þráir ekkert heitar en að breyta lífi sínu en sér ekki hvernig. Jósef kynnist Hönnu sem starfar í búð sem rekin er á vegum hjálparsamtaka í hverfinu. Með þeim takast góð kynni og Jósef byrjar að eygja von um að geta breytt lífi sínu til betri vegar. Hanna virðist heilbrigð og kærleiksrík kona sem iðkar trú sína og vill öllum vel en hún býr yfir þrúgandi leyndarmáli sem gæti orðið til að draga Jósef aftur til fyrri hátta.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.06.2008

Plakat fyrir Rob Zombie's Tyrannosaurus Rex

Rokkarinn Rob Zombie hefur birt plakat fyrir nýjustu mynd sína sem heitir Tyrannosaurus Rex, en hún kemur út 28.ágúst á næsta ári. Hann hefur byggt með sér mikinn og stóran hóp aðdáenda sem gjörsamlega dýrka hrollvekjurnar ha...

14.04.2013

10 skelfilegustu skrímsli bíómyndanna

Skrímsli í bíómyndum eru af öllum stærðum og gerðum. Þau smæstu hafa ekki síður skapað glundroða og ótta í heiminum eins og þau allra stærstu sem ráðast á heilu borgirnar og háma mannfólkið í sig eins og sm...

26.11.2012

Góð aðsókn á Evrópsku kvikmyndahátíðina - Myndir

1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahát...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn