Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Django Unchained 2012

Justwatch

Frumsýnd: 18. janúar 2013

This Christmas, Django is off the chain.

165 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er á höttunum eftir hinum morðóðu Brittles-bræðrum þegar hann hittir þrælinn Django og fær hann til að aðstoða sig við leitina gegn loforði um frelsi. En samstarf þeirra er rétt að byrja .. Einnig koma við sögu... Lesa meira

Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er á höttunum eftir hinum morðóðu Brittles-bræðrum þegar hann hittir þrælinn Django og fær hann til að aðstoða sig við leitina gegn loforði um frelsi. En samstarf þeirra er rétt að byrja .. Einnig koma við sögu tryggur húsþræll Candies, og Ace Woody, bardagaþjálfari í klúbbi Candies, Candyland. ... minna

Aðalleikarar

Jamie Foxx

Django Freeman

Christoph Waltz

Dr. King Schultz

Leonardo DiCaprio

Calvin J. Candie

Kerry Washington

Broomhilda von Shaft

Walton Goggins

Billy Crash

Dennis Christopher

Leonide Moguy

James Remar

Butch Pooch / Ace Speck

Gordon Warnecke

Mr. Stonesipher

Laura Cayouette

Lara Lee Candie-Fitzwilly

Don Johnson

Spencer "Big Daddy" Bennett

Franco Nero

Amerigo Vessepi

James Russo

Dicky Speck

Tom Wopat

U.S. Marshall Gill Tatum

Don Stroud

Sheriff Bill Sharp

Amber Tamblyn

Daughter of a Son of a Gunfighter

Bruce Dern

Old Man Carrucan

M.C. Gainey

Big John Brittle

Gordon Warnecke

Lil Raj Brittle

Ellen Thomas

Ellis Brittle

Christine Dye

Bag Head #2

Lee Horsley

Sheriff Gus (Snowy Snow)

Zoë Bell

Tracker

Ted Neeley

Tracker

Tom Savini

Tracker

Michael Parks

The LeQuint Dickey Mining Co. Employee

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2018

Tarantino líkir nýrri mynd við Pulp Fiction

Fyrr í vikunni hófst CinemaCon afþreyingarráðstefnan í Las Vegas, en hún er stærsta ráðstefna af þessu tagi fyrir eigendur kvikmyndahúsa, vítt og breitt. Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures bauð upp á leynigest í pallbor...

13.01.2018

Leonardo DiCaprio fer með hlutverk í níundu kvikmynd Tarantino

Óskarsverðlaunaleikarinn Leonardo DiCaprio mun fara með hlutverk í nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino sem verður frumsýnd á næsta ári. Um er að ræða níundu kvikmynd Tarantino sem mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjöl...

06.08.2016

Horfir 20 sinnum á bíómyndir

Tvöfaldi Óskarstilnefndi leikarinn Jonah Hill, sem unnið hefur með leikstjórum eins Martin Scorsese ( The Wolf of Wall Street ), Quentin Tarantino ( Django Unchained ) og Coen bræðrum ( Hail, Caesar! ), segir í samtali við The New York Times tímaritið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn