Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Anna Karenina 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. mars 2013

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 63
/100
Tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina og til sex BAFTA-verðlauna, þar á meðal sem besta breska mynd ársins. Hlaut BAFTA-verðlaunin fyrir bestu búningahönnunina. Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, fyrir tónlist, búninga, kvikmyndun og

Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu frá sér til að upplifa sanna ást með manninum sem hún elskar. Anna Karenina er vel stæð hefðarkona sem býr í Pétursborg ásamt eiginmanni sínum Alexei Karenin og syni þeirra. Þegar boð berast um að bróðir Önnu, sem býr í Moskvu, hafi haldið fram hjá konu sinni... Lesa meira

Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu frá sér til að upplifa sanna ást með manninum sem hún elskar. Anna Karenina er vel stæð hefðarkona sem býr í Pétursborg ásamt eiginmanni sínum Alexei Karenin og syni þeirra. Þegar boð berast um að bróðir Önnu, sem býr í Moskvu, hafi haldið fram hjá konu sinni ákveður Anna að hafa tal af mágkonu sinni og fá hana til að fyrirgefa bróður sínum hliðarsporið svo ekki komi til niðurlægjandi skilnaðar. Önnu tekst þetta ætlunarverk sitt, en áður en hún heldur aftur til sinna heima hittir hún Vronsky greifa sem verður umsvifalaust ástfanginn af henni og um leið örlagavaldur hennar ...... minna

Aðalleikarar

Keira Knightley

Anna Karenina

Jude Law

Karenin

Olivia Williams

Countess Vronsky

Ruth Wilson

Princess Betsy Tverskoy

Emily Watson

Countess Lydia Ivanova

Michelle Dockery

Princess Myagkaya

Raphaël Personnaz

Alexander Vronsky

David Wilmot

Nikolai

Emerald Fennell

Princess Merkalova

Pip Torrens

Prince Shcherbatsky

Susanne Lothar

Princess Shcherbatsky

Alexandra Roach

Countess Nordston

Cara Delevingne

Princess Sorokina

Steve Evets

Theodore

Theo Morrissey

Grisha Oblonsky

Luke Newberry

Vasily Lukich

Kenneth Collard

Prince Tverskoy

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.12.2014

Hera Hilmarsdóttir í Shooting Stars 2015

Hera Hilmarsdóttir leikkona hefur verið valin í Shooting Stars hópinn árið 2015. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að árlega velji European Film Promotion (EFP) samtökin 10 unga og efnilega leikara og...

27.09.2014

Íslenskar stuttmyndir í brennidepli

Fimm íslenskar stuttmyndir voru sýndar fyrir fullum sal í Tjarnarbíó á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í kvöld. Alls verða 20 innlendar stuttmyndir sýndar á hátíðinni í þremur lotum. Athygli vakti...

05.05.2014

Jodie Foster gengin út

Þessir molar birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Peter Jackson hefur ákveðið að skipta um heiti á þriðja hluta myndarinnar um Hobbitann. Hann heitir núna The Battle of the Five Armies í stað There and Back Again. Tö...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn