Náðu í appið
Öllum leyfð

Un homme qui crie 2010

(Sá sem kallar)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. janúar 2012

92 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
„Sá sem kallar“ er fyrsta kvikmyndin frá Afríku sem fær meiriháttar verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Cannes: „Prix du Jury“ eða verðlaun dómnefndar.

Adam, sem er á sjötugsaldri og gamall sundmeistari, er sundkennari á lúxushóteli í N'Djamena. Hann neyðist til að gefa stöðuna eftir til sonar síns, Abdel, þegar kínverskir fjárfestar kaupa hótelið. Hann upplifir þessar aðstæður mjög illa, og finnst hann vera settur út í horn í þjóðfélaginu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.07.2012

Fimman: Bestu myndir ársins (hingað til)

Þá er það herrans ár 2012 rúmlega hálfnað og helstu fréttapennar síðunnar fengu það verkefni að líta til baka á síðustu circa sex mánuði og segja frá þeim kvikmyndum sem þeim þótti standa uppúr. Þetta e...

26.01.2012

Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun

Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est decla...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn