Náðu í appið
Öllum leyfð

Le Père de mes enfants 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. janúar 2012

Artist. Mentor. Love of my life.

110 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Þessi mynd fékk sérstök verðlaun, „Un certain regard“ (Ákveðin sýn) á Kvikmyndahátínni í Cannes. Myndin byggir á sönnum atburðum, lífshlaup manns, séð með augum konu.

Grégoire Canvel hefur allt sem hann getur hugsað sér í lífinu. Konu sem elskar hann, þrjár yndislegar dætur, starf sem hann hefur unun af. Hann er kvikmyndaframleiðandi. Grégoire stoppar aldrei, nema um helgar, þegar hann fer í sumarbústaðinn með fjölskyldunni. Þangað til hann upplifir fyrstu mistökin í starfi, þá snöggbreytist líf hans.

Aðalleikarar

Louis-Do de Lencquesaing

Grégoire Canvel

Chiara Caselli

Sylvia Canvel

Alice de Lencquesaing

Clémence Canvel

Ronny Gosselin

Anja, la stagiaire

Dominique Frot

Bérénice, la directrice de production

Michaël Abiteboul

Le banquier

Enkhbulgan Ikhbayar

Georgi, un producteur russe

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.01.2012

Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun

Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est decla...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn