Náðu í appið
Öllum leyfð

Mirror Mirror 2012

(Mjallhvít)

Frumsýnd: 20. apríl 2012

Ævintýrið um Mjallhvíti lifnar við

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Þegar drottning ríkisins deyr fær konungurinn sér nýja drottningu sem reynist heldur betur flagð undir fögru skinni, og göldrótt þar að auki. Hún einsetur sér að ná öllum völdum í ríkinu og er á góðri leið með að takast það þegar hún verður yfir sig afbrýðisöm út í stjúpdóttur sína, Mjallhvíti, sem er ekki bara fallegri en hún heldur líka... Lesa meira

Þegar drottning ríkisins deyr fær konungurinn sér nýja drottningu sem reynist heldur betur flagð undir fögru skinni, og göldrótt þar að auki. Hún einsetur sér að ná öllum völdum í ríkinu og er á góðri leið með að takast það þegar hún verður yfir sig afbrýðisöm út í stjúpdóttur sína, Mjallhvíti, sem er ekki bara fallegri en hún heldur líka réttborinn arftaki krúnunnar. Hin illviljaða drottning ákveður því að láta aðstoðarmann sinn fara með Mjallhvíti út í skóg og tryggja að hún eigi ekki afturkvæmt. Það verður Mjallhvíti hins vegar til lífs að vera bjargað af nokkrum dvergum sem kenna henni síðan sitthvað um lífið og tilveruna. En þegar drottningin uppgötvar að Mjallhvít er enn á lífi ákveður hún að grípa til miður skemmtilegra ráða ...... minna

Aðalleikarar

Lucien Baroux

Snow White

Julia Roberts

Evil Queen

Armie Hammer

Prince Andrew Alcott

Nathan Lane

Brighton

Mark Povinelli

Half Pint

Mare Winningham

Baker Margaret

Dawn Ford

Townswoman / Old Lady

Lisa Roberts Gillan

Mirror Queen

Adam Butcher

Servant #2

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.04.2013

Reynolds verður nýr líkami krabbameinssjúklings

Leikstjórinn Tarsem Singh, sem gerði Mirror Mirror og Immortals, og Ryan Reynolds hyggjast leiða saman hesta sína í vísindatryllinum Selfless, sem skrifaður er af bræðrunum Alex og David Pastor.  Handritið að þessari mynd komst...

25.02.2013

Óskarsverðlaunin afhent í Hollywood

Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyri...

10.01.2013

Tilnefningar til Óskarsverðlauna 2013

Nú rétt í þessu voru tilkynntar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Seth McFarlane og Emma Stone kynntu tilnefningarnar á stuttum kynningarfundi Óskarsverðlaunanna. Djúpið mynd Baltasars Kormáks fékk ekki ná...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn