Náðu í appið
Bönnuð innan 7 ára

Hotel Transylvania 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. nóvember 2012

Where monsters go to get away from it all

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Velkomin á Hótel Transylvaníu, fimm stjörnu hótel Drakúla markgreifa, þar sem skrýmsli og fjölskyldur þeirra geta notið lífsins, og verið þau sjálf án þess að einhver sé að ónáða þau. Drakúla hefur ákveðið að halda sérstaka helgi og bjóða öllum frægustu skrýmslum í heimi á hótelið, þar á meðal Frankenstein hjónunum, Múmíunni, Ósýnilega... Lesa meira

Velkomin á Hótel Transylvaníu, fimm stjörnu hótel Drakúla markgreifa, þar sem skrýmsli og fjölskyldur þeirra geta notið lífsins, og verið þau sjálf án þess að einhver sé að ónáða þau. Drakúla hefur ákveðið að halda sérstaka helgi og bjóða öllum frægustu skrýmslum í heimi á hótelið, þar á meðal Frankenstein hjónunum, Múmíunni, Ósýnilega manninum, varúlfafjölskyldunni og fleirum til að halda upp á 118. afmælisdag dóttur sinnar Mavis. Þetta ætti að vera auðvelt verkefni fyrir Drakúla, en áætlun hans fer öll handaskolum þegar mannvera kemur á hótelið í fyrsta skipti, og rennir auk þess hýru auga til Mavis. ... minna

Aðalleikarar

Adam Sandler

Count Dracula (voice)

Andy Samberg

Jonathan Loughran (voice)

Selena Gomez

Mavis Dracula (voice)

Kevin James

Frankenstein (voice)

Fran Drescher

Eunice (voice)

Joey Box

Wayne (voice)

Molly Shannon

Wanda (voice)

David Spade

Griffin (voice)

Adam Stone

Young Mavis / Winnie (voice)

Jon Lovitz

Quasimodo Wilson (voice)

Luenell

Shrunken Head (voice)

Chris Parnell

Mr. Fly (voice)

Dan Sukiennik

Suit of Animated Armor (voice)

Jackie Sandler

Martha (voice)

Rob Riggle

Skeleton Husband (voice)

Paul Brittain

Zombie Pulmber / Hydra Head (voice)

Brian McCann

Hairy Monster / Hydra Head(voice)

Rose Abdoo

Additional Voices (voice)

Corey Burton

Additional Voices (voice)

Cam Clarke

Additional Voices (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.10.2020

10 ómissandi bíómyndir í hrekkjavökustíl

Það styttist óðum í hrekkjavöku, sem er enn tiltölulega nýlegt fyrirbæri í íslenskri menningu en allir landsmenn hafa upplifað sinn skerf með aðstoð dægurmenningar. En hvað er það sem kemur okkur í hrekkjavökug...

07.08.2018

Fallout felldi Mamma Mia!

Stórleikarinn Tom Cruise kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum um helgina í mynd sinni Mission: Impossible - Fallout.    Hann gerði sér lítið fyrir og ýtti dans - og söngvamyndinni Mamma Mia! Here we Go Again úr ...

30.07.2018

Fimm framhaldsmyndir á toppnum

Mikið framhaldsmyndafár ríkir nú á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en hvorki fleiri né færri en fimm framhaldsmyndir eru nú á toppi íslenska listans. Í efsta sætinu, sína aðra viku á lista, er ABBA dans- og söngvamyndin Mam...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn