Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Possession 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Fear The Demon That Doesn't Fear God

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Fráskilinn faðir ungrar stúlku kaupir handa henni gamalt antík skrín á garðsölu, óafvitandi að í boxinu býr illlskeyttur gamall andi. Á skríninu er að finna sérkennilega skrift og við fyrstu sýn virðist engin leið að opna það. Það kemur líka fljótlega í ljós að það er eitthvað mikið dularfullt við skrínið. Raddir virðast koma innan úr því... Lesa meira

Fráskilinn faðir ungrar stúlku kaupir handa henni gamalt antík skrín á garðsölu, óafvitandi að í boxinu býr illlskeyttur gamall andi. Á skríninu er að finna sérkennilega skrift og við fyrstu sýn virðist engin leið að opna það. Það kemur líka fljótlega í ljós að það er eitthvað mikið dularfullt við skrínið. Raddir virðast koma innan úr því og þegar stúlkan skoðar það betur rambar hún skyndilega á að opna það. Og þar með má segja að fjandinn verði laus ... Faðir stúlkunnar slæst í lið með fyrrverandi eiginkonu sinni til að finna leiðir til að aflétta álögum sem nú hafa verið lögð á barnið þeirra. ... minna

Aðalleikarar

Jeffrey Dean Morgan

Clyde Brenek

Kyra Sedgwick

Stephanie Brenek

Madison Davenport

Hannah Brenek

Rob LaBelle

Russell

Quinn Lord

Student

Jay Brazeau

Professor McMannis

Erin Simms

Possessed Italian Girl

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.03.2013

Leikstjóri Poltergeist ráðinn

Gil Kenan hefur verið ráðinn leikstjóri endurgerðarinnar Poltergeist. Kenan hefur áður gert teiknimyndina Monster House og ævintýramyndina City of Ember. Sam Raimi var áður orðaður við leikstjórastól hryllingsmyndar...

26.11.2012

Twilight og Bond aftur nr. 1 og 2

The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 er aðsóknarmesta mynd í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Skyfall, nýjasta James Bond myndin, fylgir fast á hæla hennar í öðru sætinu, en Bond var einnig í öðru sætinu í síðu...

19.11.2012

Frumsýning - The Possession

Sambóióin frumsýna hrollvekjuna The Possession á föstudaginn næsta, þann 23. nóvember. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að The Possession sé æsispennandi mynd um unga stúlku sem verður andsetin eftir að hún opnar fornt og dularfullt skr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn