Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Carlos 2010

(Carlos: the movie)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. október 2011

The man who hijacked the world.

334 MÍNEnska
Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna og einróma lof gagnrýnenda. Þá var hún á fjölda lista yfir bestu myndir ársins 2010, m.a. í tímaritinu Film Comment, vefsíðunni IndieWire og vikublaðinu Village Voice.

Saga hins alræmda morðingja og hryðjuverkamanns Ilich Ramírez Sánchez, betur þekktur sem Carlos eða Sjakalinn. Eftir fjölda sprengjuárása öðlaðist Carlos heimsfrægð þegar hann réðist til atlögu á höfuðstöðvar OPEC í Vínarborg með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. Hann var um árabil einn eftirsóttasti glæpamaður heims.

Aðalleikarar

Alexander Scheer

Johannes Weinrich

Katharina Schüttler

Brigitte Kuhlmann

Susanne Wuest

Edith Heller

Udo Samel

Bruno Kreisky

Kida Khodr Ramadan

Attaché irakien

Alejandro Arroyo

Valentin Hernandez Acosta

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

10 mest spennandi myndirnar á RIFF í ár

Núna þegar kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival er alveg að skella á er um að gera og skoða aðeins hvað eru mest spennandi myndirnar á hátíðinni. RIFF hóf göngu sína árið 2004 og er því ...

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

14.09.2019

Bjóða í blóðuga veislu

Þegar við lifum kósí og þægilegu lífi er ekkert betra en að setjast í bíósal og þegar ljósin slökkna að leyfa hryllingi á tjaldinu að læsa um sig í huga manns. Hrollvekjandi stúlka úr myndinni Dachra. Þeir s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn