Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Big Year 2011

Justwatch

Saga um fugla og furðufugla

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Gamanmynd um þrjá fuglaáhugamenn sem keppast um að sjá sem flesta fugla á einu almanaksári. Þetta eru þeir Stu, Brad og Kenny, en sá fyrstnefndi á fuglaskoðunarmetið, 725 fuglar á einu ári, og hina tvo dreymir um að slá það. Í myndinni fylgjumst við með félögunum þremur sem ásamt öðru fuglaáhugafólki ferðast þvers og kruss um Bandaríkin til að vera... Lesa meira

Gamanmynd um þrjá fuglaáhugamenn sem keppast um að sjá sem flesta fugla á einu almanaksári. Þetta eru þeir Stu, Brad og Kenny, en sá fyrstnefndi á fuglaskoðunarmetið, 725 fuglar á einu ári, og hina tvo dreymir um að slá það. Í myndinni fylgjumst við með félögunum þremur sem ásamt öðru fuglaáhugafólki ferðast þvers og kruss um Bandaríkin til að vera á réttum stað á réttum tíma til að sjá sjaldgæfustu fuglana og klekkja hver á öðrum í leiðinni. Vandamálið við þetta áhugamál eru langvarandi og oft óvænt ferðalög og þeir félagarnir glíma við takmarkaðan skilning aðstandenda og vinnuveitenda á nauðsyn þess að eltast við fugla á meðan vinnan og fjölskyldan bíður ...... minna

Aðalleikarar

Steve Martin

Stu Preissler

Jack Black

Brad Harris

Owen Wilson

Kenny Bostick

Brian Dennehy

Raymond Harris

Anjelica Huston

Annie Auklet

Dianne Wiest

Brenda Harris

Anthony Anderson

Bill Clemont

Corbin Bernsen

Gil Gordon

Barry Shabaka Henley

Dr. Neil Kramer

Kevin Pollak

Jim Gittelson

Nancy Kulp

Barry Loomis

Zahf Paroo

Prasad

John Cleese

Historical Montage Narrator (voice)

Greg Kean

Computer Birder

Bill Dow

Dr. Paul Elkin

June Squibb

Old Lady

Al Roker

New York Weatherman

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.10.2011

Nýjar upplýsingar komnar um Zoolander 2

Það eru liðin þrjú ár síðan að Ben Stiller staðfesti að hann væri að vinna að framhaldi af gamanmyndinni Zoolander. Síðan þá hafa upplýsingar fyrir myndina komið í hófi og hefur það ekkert breyst nú. MTV náð...

29.03.2011

Black ánægður með þrívíða Kung Fu Pöndu

Jack Black snýr aftur í gervi Kung-Fu Panda, sem er í þrívídd í þetta skiptið, í maí nk. en hann segir að ef einhver hasarmyndahetja eigi skilið að vera sýnd í þrívídd þá sé það pandan góða Po. Valin atriði ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn