Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Trespass 2011

Frumsýnd: 2. desember 2011

When terror is at your door, you can run, or you can fight.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 9% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Kyle Miller og Sarah virðast hafa allt til alls: þau eiga stórglæsilega og einangraða glæsivillu með öllum nútímaþægindum, og ástríka en uppreisnargjarna táningsdóttur, Avery. Kyle er farsæll demantasali, og Sarah er arkítekt og hönnuður húss þeirra hjóna, sem er sannkallað virki úr steinsteypu, gleri og stáli, og umkringt fallegum og þykkum skógi. En... Lesa meira

Kyle Miller og Sarah virðast hafa allt til alls: þau eiga stórglæsilega og einangraða glæsivillu með öllum nútímaþægindum, og ástríka en uppreisnargjarna táningsdóttur, Avery. Kyle er farsæll demantasali, og Sarah er arkítekt og hönnuður húss þeirra hjóna, sem er sannkallað virki úr steinsteypu, gleri og stáli, og umkringt fallegum og þykkum skógi. En þrátt fyrir miklar öryggisráðstafanir tekst bíræfnum glæpamönnum að brjóta sér leið inn í húsið og hóta Kyle og fjölskyldu hans öllu illu láti hann ekki auðæfi sín af hendi. Upp úr því hefst spennandi atburðarás full af svikum og klækjum, og Kyle þarf að beita öllum sínum sölumennskuhæfileikum og viðskiptaviti til að halda sér og fjölskyldu sinni á lífi.... minna

Aðalleikarar

Nicolas Cage

Kyle Miller

Nicole Kidman

Sarah Miller

Emma Dean

Elias Collins

Liana Liberato

Avery Miller

Cam Gigandet

Jonah Collins

Tina Parker

Security Operator

David Maldonado

Security Guard

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.07.2016

TIFF opnar með vestra - þátttökulisti birtur

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Ei...

03.11.2013

Beckinsale flytur í draugahús

Magic Mike leikarinn Channing Tatum á í viðræðum um að leika í Bad Romance sem Jonathan Levine leikstýrir. Tatum sést næst í  mynd Bennett Miller, Foxcatcher og 22 Jump Street. Hann talar einnig fyrir Superman í Lego myndinni. 12 Years a Slave leikarinn Michael Fassbender á í viðræðum um að leika mann sem ...

19.08.2012

Nicolas Cage endurgerir Taken... nokkurn veginn

Plottið í Stolen hljómar eflaust mjög kunnuglega. Dóttur aðalpersónunnar, meistara í sínu fagi, er rænt og þarf hann að rifja upp alla gömlu taktana til að eiga möguleika á að bjarga henni. Stolen er nýjasta mynd Óskarsverðlaunahafans...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn